– Það hlýtur að vera annar útgangur hér einhvers staðar, svarar karlinn. Heyrðu, þarna kemur smá birta niður. Þau eru þá búin að finna gatið! Una og Ævar mega engan tíma missa. – Hvernig getum við lokað gatinu svo þau komist ekki upp? segir Una. – Hérna, hjálpaðu mér með þetta! Ævar bendir á legstein í grasinu. Á honum stendur: Hér hvílir Guðfríður Bjarnadóttir Unu og Ævari tekst með erfiðismunum að mjaka steininum yfir opið.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=