Óboðnir gestir

47 LOKAÐ OG LÆST Þegar karlinn er farinn niður flýtir Ævar sér að skella hleranum aftur. Hann setur risastóra og þykka bók ofan á. Honum finnst bókin ekki nógu þung svo hann fær Unu til að hjálpa sér við að drösla tveimur kirkjubekkjum þar ofan á.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=