Óboðnir gestir

44 Þá fær Ævar hugmynd. – Ætlið þið bara að taka þetta? Þetta er nú ekki neitt, segir hann og bendir á pokann. Þau líta öll undrandi á hann. – Hvað meinarðu? Er eitthvað fleira verðmætt hérna? spyr konan. Ævar bendir þeim á opið sem hann kom upp um. Jahá! Það eru sko geðveikt flottir gripir hérna niðri í kjallara!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=