Óboðnir gestir

Í KIRKJUNNI Það fyrsta sem Ævar sér þegar hann kemur upp um opið er blá hvelfing með gylltum stjörnum. Hann er staddur innst inni í kirkjunni. Svo sér hann þrjár manneskjur sem standa og stara á hann. Ein þeirra er Una en hitt fólkið hefur hann aldrei séð áður.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=