38 Þarna eru skartgripir og bikarar og fullt, fullt af silfurpeningum! Þetta hljóta að vera geysilega dýrmætir forngripir. Þá heyrir hann allt í einu í Unu. Röddin kemur að ofan. – Látið mig vera. Sleppið mér, ógeðin ykkar! Nú hikar Ævar ekki lengur. Hann fer að veggnum og fikrar sig upp þrepin, alveg upp að loftinu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=