36 En hvað er nú þetta? Hann sér allt í einu móta fyrir þrepum sem eru höggvin í vegginn á bak við beinagrindina. Hann herðir upp hugann og ákveður að skoða þau betur. Þegar þangað er komið sér hann að undir beinagrindinni er snjáð trékista. Ævar er ekki nærri eins hræddur við beinagrindina eftir að hún datt í sundur og missti af sér hausinn. Hann sópar því beinunum frá og opnar trékistuna. Ævar grípur andann á lofti! Kistan er full af DÝRGRIPUM!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=