Óboðnir gestir

34 Ási veit alveg hvernig raddir vont fólk hefur. Hann hefur oft heyrt í þeim í sjónvarpinu! Hann læðist því hljóðlega að dyrunum og kíkir inn. Þá sér hann Unu. Hann ætlar að hlaupa til hennar. En þegar hann sér ljótan karl og ljóta konu grípa í hana hættir hann við. Hann snýr sér og hleypur á harðaspretti heim að húsinu þeirra. Hann opnar dyrnar og hendist inn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=