Óboðnir gestir

Þegar Ævar kemur alveg að hrúgunni í horninu bregður honum í brún. Holar augntóttir og skælbrosandi munnur blasa við! Þetta er beinagrind! Hann hrekkur við og flýtir sér aftur að opinu sem hann féll niður um. Það er of hátt fyrir ofan hann. Hann nær alls ekki upp. – Una! kallar hann. Komdu! Komdu strax og hjálpaðu mér!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=