Óboðnir gestir

22 Ævar lítur í kringum sig. Dauf ljósskíma berst niður til hans. Hann sér að hann er staddur í svolitlu herbergi. Það eru hlaðnir steinveggir allt í kring. Fljótt á litið sér hann engin rotnandi lík. En hvað er þarna í horninu? Eitthvað sem glampar á. Ævar þokar sér hægt og hikandi nær. Verkurinn í handleggnum hefur aðeins dofnað. Vonandi er hann ekki brotinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=