20 – Sjáðu, hvíslar Una, það er einhver karl þarna inni. Mér líst alls ekki á hann! Hún tekur naglaspýtu úr hrúgu sem er við kirkjuvegginn. – Komdu, við förum inn! Taktu líka spýtu. Una gengur að hurðinni og sviptir henni upp. Það er ekki fyrr en hún stendur í dyrunum með spýtuna á lofti að hún tekur eftir því að Ævar er ekki með henni. Hún stendur alein frammi fyrir karlinum í kirkjunni! En hann er ekki einn!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=