Óboðnir gestir

Ævar stansar til að geta kippt svolítilli tréflís úr hælnum á sér. Una er komin alveg að einum glugganum. Ævar nær flísinni og hraðar sér svo á eftir Unu. Hann snarast yfir vegginn, rekst utan í legstein … og stígur svo beint ofan á hlera í jörðinni. En hlerinn er fúinn. Hann brotnar og Ævar hverfur ofan í jörðina! Una tekur ekkert eftir því. Hún heldur að Ævar sé enn á eftir henni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=