14 Ævar ákveður að skríða út til að pissa. Þá man hann að tjaldið þeirra stendur rétt við kirkjugarðinn. Hann langar ekkert til að vera einn úti í rökkrinu. Og ekki getur hann vakið Unu og beðið hana að koma með sér út að pissa! Nei, það gengur sko ekki!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=