Númi stendur í ströngu

7 Það er ekkert draugalegt í björtu. Númi ákvað að bíða eftir myrkrinu. Þá ætlaði hann upp á loft með veiðistöngina og toga snöggt í línuna. Allt myndi fara af stað. Hávaðinn yrði gríðarlegur. Númi ætlaði að væla eins og draugur. Það var orðið dimmt. Númi var kominn upp á loft með veiðistöngina. Hann var mjög spenntur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=