Númi stendur í ströngu
6 Númi náði í veiðistöngina sína, tók veiðihjólið og þræddi línuna í ýmsa hluti í bústaðnum. Hann vafði henni um ljósakrónuna og um myndir á veggjum og í gluggatjöldin. Hann þræddi hana líka í gegnum höldur á krúsum og bollum. Afi tók ekki eftir neinu. Hann sat bara í stólnum sínum og hugsaði.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=