Númi stendur í ströngu
22 Er slökkvitæki og reykskynjari heima hjá þér? Barnið sem hafði prílað upp á borð var að reyna að komast niður. Það hafði fellt um koll kerti sem afi hafði kveikt á. Borðdúkurinn var farinn að brenna. – Slökkvitæki, slökkvitæki, hrópaði Númi. Númi vissi hvar slökkvitækið var. Sem betur fer kunni Númi á tækið og slökkti eldinn. Barnið datt niður af borðinu og fór að gráta. Þarna munaði litlu að kviknaði í bústaðnum. Númi varð hræddur. Nú var nóg komið.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=