Númi stendur í ströngu
20 Hvað vantaði á heita pottinn sem hefði getað komið í veg fyrir að barnið dytti ofan í hann? Númi áttaði sig á hættunni. Barnið myndi bara drukkna í pottinum. Það kunni ekki að synda. Hann stökk út og rétt náði taki á brókinni áður en barnið hoppaði ofan í. Númi flýtti sér inn með barnið. Hann hlammaði því í fangið á unglingnum. Unglingurinn hrökk við. – Nú getur þú passað þessi börn. Númi var reiður. … en hvað nú? … reykskynjarinn fór í gang! Númi fann brunalykt.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=