Númi stendur í ströngu

18 Hvílík börn, hugsaði Númi. Þau kunna enga mannasiði. En nú varð hann að setja plástur á barnið sem hafði skorið sig. Númi varð skelfingu lostinn þegar hann komst loksins inn í eldhús með sjúkrakassann. Hvar var barnið sem hafði orðið undir diskahillunni? Ekki inni í eldhúsi. Barnið var týnt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=