Númi stendur í ströngu

17 Hvers vegna er voðinn vís ef barnið nær að opna glas og borða pillur? Núma brá í brún. Ef barnið nær að opna glas og borða pillurnar er voðinn vís. En barnið tísti af ánægju. – Ég borða nammi. Ég borða nammi. – STOPP! hrópaði Númi. Hann stökk að barninu tók það upp flýtti sér með það út úr herberginu og læsti. Barnið orgaði og orgaði, skerandi hátt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=