Númi stendur í ströngu

16 Hvað er geymt í sjúkrakassa og til hvers er það notað? Þegar Númi var að ná í sjúkrakassann heyrðist aftur mikill hávaði. Eitthvað gekk á í herberginu hans afa. Númi leit inn í herbergið. Þarna sat þriðji krakkinn, sá minnsti. Hann hafði náð að velta um koll borðinu með öllum pilluglösunum hans afa. Krakkinn var að reyna að opna eitt glasið. – Nammi, nammi, umlaði í krakkanum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=