Númi stendur í ströngu
        
 15 Allt í einu heyrðist brothljóð úr eldhúsinu. Hvað nú? hugsaði Númi. Hilla með diskum lá á gólfinu, barn lá innan um öll glerbrotin. Það hafði skorið sig. Annað barn hafði klifrað upp á borð og komst ekki niður. Númi þaut til að ná í sjúkrakassann. Það varð að setja plástur á barnið.
        
         Made with FlippingBook 
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=