Númi stendur í ströngu

14 Sem betur fer tók unglingurinn sig til, gekk inn og hlammaði sér í afastól. Þá lifnaði heldur betur yfir hinum krökkunum. Þau fóru að hlaupa og ærslast í bústaðnum. Númi stóð þarna og fylgdist með þremur litlum óþægum börnum og unglingi í öðrum heimi. Hvílík læti! Númi var orðinn ansi pirraður.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=