Númi stendur í ströngu
        
 13 Krakkarnir stóðu bara þarna í forstofunni. Unglingurinn og þrjú lítil börn. Hvað átti Númi að gera? Átti hann til dæmis að segja: Gott kvöld, ég heiti Númi, verið eins og heima hjá ykkur? Nei, nei, hugsaði Númi, það yrði bara hallærislegt. Númi þagði. Þetta var óþægileg þögn.
        
         Made with FlippingBook 
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=