Númi stendur í ströngu

12 Krakkarnir geta bara beðið hér. Við verðum ekki svo lengi. Þessi þarna getur passað þá. Afi benti á unglinginn. Svo fór afi með konuna til læknis en krakkarnir urðu eftir í bústaðnum. Núma leist ekkert á þessa ókunnugu krakka.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=