Númi stendur í ströngu

11 – Ég skal keyra þig. – Ó, gott, góði maður. Komum þá krakkar, sagði konan. – Eiga krakkarnir að koma með? spurði afi. Ég get ekki tekið þig og krakkana í bílinn. Þið eruð fimm og svo er það ég og Númi. Við yrðum þá sjö í bílnum. Það eru ekki belti nema fyrir fimm. Ég skil Núma ekki eftir einan í bústaðnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=