Númi stendur í ströngu

10 Hvað er rétt að gera þegar einhver brennir sig? Konan var æst. – Ég þarf að komast til læknis. Ég brenndi mig í heita pottinum. Getur þú keyrt mig? – Ertu búin að kæla sárið? spurði afi. Þú veist að maður þarf alltaf að kæla brunasár. – Já, já, sagði konan æst. Ég veit, ég veit … Getur þú keyrt mig?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=