Númi stendur í ströngu
9 Afi hrökk í kút. Hann stökk upp úr stólnum og opnaði dyrnar. Úti stóð kona í sundbol og stígvélum með úlpu yfir axlirnar. Hjá henni stóðu fjórir krakkar. Þrír litlir og einn unglingur. Unglingurinn virtist í öðrum heimi. Hann var með heyrnartól.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=