Númi stendur í ströngu
8 Einmitt þegar hann ætlaði að kippa í línuna var barið að dyrum. Númi hrökk við. Voru þetta alvöru draugar? Hann forðaði sér undir rúm. Eiginlega var Númi hræddur við drauga. Það var barið aftur. – Er ekki einhver heima? hrópaði kona. Nú, hugsaði Númi, þetta er þá ekki draugur. Hann skreið undan rúminu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=