Númi og konurnar þrjár
21 Þær föðmuðu Núma. Kysstu hann báðar í einu á kinnina og ennið og nefið … – Hættið þessu, hrópaði Númi. Látið mig í friði. Ég ætla bara að lána ykkur brettið mitt. – Ó, já, sögðu Ása og Helga og hættu að kyssa Núma. Þær voru bara svo glaðar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=