Norðurlönd - Vinnubók

46 NORÐURLÖND Krossgáta 1. Námasvæði í Norður-Svíþjóð 2. Hafsvæðið suðaustan við Svíþjóð 3. Næststærsta stöðuvatnið í landinu 4. Stór eyja í Eystrasalti 5. Hæsta fjall Svíþjóðar 6. Stór borg við Kattegat 7. Þekktur sænskur rithöfundur 8. Bærinn þar sem Emil og Ída bjuggu Lausnarorðið: Hafsvæðið milli Svíþjóðar og Danmerkur. _______________________________________ 1 2 3 4 5 6 7 8

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=