Norðurlönd - Vinnubók

16 NORÐURLÖND Táknin Bls. 8–9 í grunnbók Táknin á kortum eru ólík og þess vegna þarftu að skoða hvert kort vel og þar með talið útskýringarnar fyrir táknin sem eru notuð í hvert sinn. Skoðaðu bls. 26 og 27 í Kortabók handa grunnskólum (2012). Hafðu ein- göngu Norðurlöndin í huga. Hvernig eru táknin fyrir: 1. Borgir með 1–5 milljónir íbúa Borgir með 250 þús. – 1 milljón Borgir með 100–250 þús. Borgir með 25–100 þús. Borgir með færri en 25 þús. 2. Hversu margir íbúar eru í Kaupmannahöfn? ____________________________________ 3. Hversu margir íbúar eru í Ósló? ____________________________________ 4. Hversu margir íbúar eru í Reykjavík? ____________________________________ 5. Búðu til þín tákn fyrir: Landamæri Vegir: Járnbrautir Ferjur Skipaskurði fjallvegur höfn kirkja skóli sjúkrahús bíó fótboltavöllur sjoppa baðströnd

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=