Norðurlönd

Þessi bók um Norðurlönd – að Íslandi undanskildu – er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Í fyrri hluta bókarinnar er almenn umfjöllun um Norður- löndin. Í seinni hlutanum er fjallað um einkenni hvers lands fyrir sig: Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Álandseyja, Danmerkur, Færeyja og Grænlands. Kennsluleiðbeiningar og verkefni er að finna á vef Menntamálastofnunar. Höfundur er Kristín Snæland. NORÐURLÖND 40335

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=