Norðurlönd

48 NORÐURLÖNDIN Í HNOTSKURN Landshættir og veðurfar Danmörk er láglent land. Stærsti hlutinn er skaginn Jótland sem liggur norður úr meginlandi Evrópu en einnig eru fjölmargar eyjar sem tilheyra Danmörku. Þær stærstu heita Sjáland, Fjón, Láland, Falstur, Mön og Borgundarhólmur. Grænland og Færeyjar eru með heimastjórn, en eru í konungssambandi við Danmörku. Jótland liggur að sjó á alla vegu nema í suðri en þar liggja landamæri að Þýskaland. Víða eru sandstrendur og á sumrin eru þær vinsæl útivistarsvæði eins og t.d.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=