Norðurlönd

32 NORÐURLÖNDIN Í HNOTSKURN Frá árinu 1966 hafa Norðmenn borað eftir olíu og jarð- gasi, fyrst í Norðursjó og á síðari árum úti í Atlants- hafi og Norður-Íshafi. Vitað var að þar var olíu að finna og síðan hefur olíu- og gasframleiðsla á landgrunninu haft mikil áhrif á efnahag landsins. Olían liggur í jarð- lögum undir sjávarbotninum og til að ná henni þarf að bora í jarðskorpuna á sjávarbotni og dæla olíunni upp á borpallinn. Þaðan er hún flutt í land og ýmsar afurðir unnar úr henni. Um Norðursjó liggja leiðslur sem flytja Í Noregi er löng hefð fyrir fjölbreyttum, litríkum, útsaumuðum þjóðbúningum. Vegna fjarlægða og einangrunar áður fyrr þróuðust yfir 300 mis- munandi gerðir af búningum. Flestir eiga búninga sem tengjast fæðingarbyggð þeirra. Bæði karlar og konur skarta búningunum við hátíðleg tækifæri eins og útskriftir, brúðkaup, hátíðis- og merkisdaga. Sjaldan voru íþróttir stundaðar bara til skemmt- unar heldur þjálfuðust menn í bardögum og dýraveiðum með því að taka þátt í keppnum. Í Noregi hlaut sá verðlaun sem fimastur var þegar keppt var í bogfimi. Olíuvinnsla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=