Norðurlönd

21 Tungumál Tungumál Íslendinga, Norðmanna, Dana, Svía og Færeyinga eru germönsk mál og eiga sameiginlegan uppruna. Þau eru komin af fornu norrænu máli og Íslendingar geta lesið gömul handrit án mikilla erfið- leika því tungumálið hefur breyst tiltölulega lítið. Finnar og Samar tala slavnesk tungumál sem eru ólík hinum Norðurlandamálunum. Samar eru þjóðflokkur sem býr nyrst í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Grænlendingar tala grænlensku sem er skyld tungu inúíta. Inúítar eru frumbyggjar sem búa nyrst í Kanada, á Grænlandi, í Alaska og norð- austurhluta Síberíu. Norðurlandahúsið í Færeyjum var vígt 8. maí 1983. Hönnuðir þess voru Norðmaðurinn Ola Steen og Íslendingurinn Kolbrún Ragnarsdóttir. Norðurlandahúsið í Færeyjum var vígt 8. maí 1983.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=