Neistar
93 Tölfræðin sendir skilaboð Tölfræði er oft notuð til að koma skilaboðum til okkar á skýran hátt. Og stundum sjáum við enn betur samhengi hlutanna með hjálp tölfræðinnar. Eins og þú sjálfsagt veist hefur lengi hallað á kon- ur í stjórnmálum og ekki er svo ýkja langt síðan farið var að telja þær jafnvígar körlum í valdaembætti. Í aðdraganda kosninga fyrir nokkrum árum ákvað auglýsingastofa að draga fram í sviðsljósið þá staðreynd að kona hafði aldrei verið forsætisráðherra Íslands og ákvað að fara þessa leið hér: Þessa staðreynd hefði verið hægt að setja upp í grafi – en hefði það verið eins sterkt? Notaðu ritvinnsluforrit eða forrit á netinu til að setja þessar upplýsingar upp í hefðbundnu tölfræðiformi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=