Neistar

91 Sagan í grafinu Við skoðum næst tölfræðimyndir þar sem saga virðist vera falin á bakvið, a.m.k. söguleg eða samfélagsleg skýring. Grafið yfir búferlaflutninga er fremur jafnt en á árunum 2003–2008 gerist eitthvað mikið á bláu línunni. Hver er þín kenning um þessa breytingu? Alla daga vikunnar nema tvo er meira fjallað um karla sem stunda íþróttir en konur í Fréttablaðinu . • Hver gæti verið skýringin á þessum tveimur dögum? • Og hver er skýringin á hinum mikla kynjamun sem birtist á mánudeginum? Af hverju er svona mikið fjallað um karla á mánudögum? Umfjöllun Fréttablaðsins um íþróttir eftir kyni, mælt í dálksentimetrum vikuna 17.–23. febrúar 2014 200 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 173 35 Laugardagur Sunnudagur Heimild: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur Konur alls 362 Karlar alls 606 88 87 98 102 58 133 45 40 14 95 Búferlaflutningar til og frá Íslandi eftir kyni og ríkisfangi 1973–2013 2000 1500 1000 500 0 –500 Heimild: Hagstofa Íslands 1973 1978 1983 1988 1993 1998 2003 2008 2013 Íslenskir karlar Íslenskar konur Erlendir karlar Erlendar konur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=