Neistar

Vonandi hefur þú getað nýtt þér umfjöllun og verkefni í tengslum við framsögn og umræður. Ávinningur þinn af því að þjálfa framsögn, umræður og tjáningu er sá að þú eflir samskiptafærni þína og getur haft áhrif á samfélagið og umhverfi þitt. Er það ekki verðugt markmið? Að lokum – þetta um framsögn og umræður Taktu stöðuna! get útskýrt af hverju æfing í framsögn og tjáningu kemur sér vel. veit hvað þarf að hafa í huga þegar ég skrifa ræðu. er með á hreinu ýmis hjálpleg atriði til að nota við flutning á ræðu. veit hvaða áhrif öndun, skýrmæli og líkamstjáning hefur á framsögn. skil af hverju hlustun er mikilvæg í umræðum. skil mikilvægi þess að taka þátt í umræðum. skil mikilvægi þess að ég láti í mér heyra sem oftast. átta mig á mikilvægi skoðanaskipta í lýðræðislegu samhengi. 24

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=