Neistar
9. Bekkjarmyndin (ljóð í anda upplýsingastefnunnar) Anton Helgi Jónsson • Hvaða áhrif hafa svona myndljóð á þig? • Geturðu litið á þau sem ljóð eða finnst þér það skrýtin skilgreining? Hvers vegna eða hvers vegna ekki? • Hvað eiga myndljóðin þrjú á opnunni sameiginlegt? • Semdu myndljóð úr bókstafnum i eða öðrum bókstaf sem þér finnst henta fyrir þitt ljóð. 10. Óorðuð jarðarför Vinnið í hópum og setjið upp stuttan spunaleikþátt sem gerist í jarðarför. Þið megið ekki nota nein orð í spunanum – aðeins annars konar hljóð og líkamstjáningu. 167
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=