Neistar

Meiri myndljóð Vegna þess að tungumálið er líka myndrænt og þar með eins konar myndlist (mundu að bókstafir eru í raun línuteikningar) hafa lista- menn oft leikið sér með blöndu af þessu tvennu. Útkoman getur verið ótrúlega skemmtileg. Strangt til tekið er eina skilyrði ljóðs að það þurfi að innihalda orð. En samt er það ekki alltaf svo. Sjáið til dæmis þessi ólíku ljóð eftir Óskar Árna Óskarsson og Björk Þor- grímsdóttur: 166 Ólafur Árni Óskarsson Björk Þorgrímsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=