Neistar
156 Ef þú vilt að tekið sé mark á þér – taktu þá ákvörðun um að vanda þig og verða einfaldlega ennþá betri í íslensku! Að lokum – þetta um málfræði og málnotkun þekki muninn á áhrifssögn og áhrifs- lausri sögn. get útskýrt muninn á persónuháttum og fallháttum. þekki einkenni hvers háttar. átta mig á mikilvægi þess að nota vandað málfar. get gert greinarmun á vönduðu og óvönduðu málsniði. get greint frá hlutverki sagnorða í tungumálinu. kann að greina persónu sagna. skil muninn á persónulegum og ópersónulegum sögnum. get nefnt algengar ópersónulegar sagnir. Taktu stöðuna!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=