Neistar

6. Að bíta Hér sérðu sögnina að bíta í framsöguhætti og viðtengingarhætti. Skrifaðu nú niður setningar með henni þar sem þú setur fram: a. fullyrðingu b. ósk c. eitthvað mögulegt d. vafaatriði e. spurningu f. eitthvað skilyrðisbundið. 144 Framsöguháttur Nútíð Þátíð et. ft. et. ft. 1. p. ég bít við bítum 1. p. ég beit við bitum 2. p. þú bítur þið bítið 2. p. þú beist þið bituð 3. p. hann bítur þeir bíta 3. p. hann beit þeir bitu hún þær hún þær það þau það þau Viðtengingarháttur Nútíð Þátíð et. ft. et. ft. 1. p. ég bíti við bítum 1. p. ég biti við bitum 2. p. þú bítir þið bítið 2. p. þú bitir þið bituð 3. p. hann biti þeir bíti 3. p. hann biti þeir bitu hún þær hún þær það þau það þau

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=