Neistar

134 Taktu stöðuna! 134 Að lesa og skrifa smásögur er ekki bara góð skemmtun heldur getur þú nýtt þér það sem leið til að verða enn betri í að lesa aðrar sögur og enn betri í eigin sköpun. Því að lykilatriðið í smásögunni – að sýna smá en meina mikið – er líka mikilvægt í öllum öðrum bókmenntaformum. Að lokum – þetta um smásögur get útskýrt muninn á smásögu og skáldsögu. þekki helstu einkenni smásögu. skil hvað ólíkt sjónarhorn þýðir og hvaða áhrif það hefur á frásögnina. skil áhrif persónusköpunar við frásagnargerð. þekki ólíkar aðferðir við smásagnaritun. get skrifað frásögn út frá ólíku sjónarhorni. Taktu stöðuna!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=