Neistar

Neisti – Að sitja á sér Í þessu verkefni skrifar þú ritgerð og æfir allt sem þú mögulega getur. Mundu að: • styðjast við leiðbeiningar og gátlista framar í kaflanum, • athuga vel hversu áreiðanlegar heimildir eru, • fara vel með tilvitnanir, bæði beinar og óbeinar. Notaðu a.m.k. þrjár heimildir, þar af eina úr bók eða tímariti, og reyndu að hafa þær úr ýmsum áttum. Þú getur valið þér efni hér til að skrifa um: • Sjö undur veraldar • Borg/land að eigin vali • Einræðisherra að eigin vali • Hönnun • Íþrótt að eigin vali • Kynjajafnrétti • Furðuleg mannvirki • Kjarnorka • Átröskun • Leiklist • Lesblinda • Listamaður að eigin vali • Tölvufíkn og netfíkn • Réttindi unglinga • Siglingar • Bílar • Sjálfsmynd unglinga 115 Rita þú ritgerðina

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=