Neistar
102 Bækur notar þú vegna þess að: • Þú getur oftast treyst því að þær byggi á faglegum vinnubrögðum og í flestum tilvikum hefur vanur útgefandi viðurkennt og samþykkt efni bókarinnar. • Þú getur notað efnisyfirlit og atriðisorðaskrá til að auðvelda þér vinnuna. • Þú getur tekið bók með þér hvert sem er. Netið notar þú vegna þess að: • Þar er að finna mikið af upplýsingum á einum og sama stað. • Þar er hægt að finna sérstakar upplýsingar sem ekki er auðvelt að finna annars staðar. • Þar eru upplýsingar uppfærðar reglulega og þú getur fengið nýjustu upplýsingarnar strax. • Upplýsingar þar eru stundum myndrænni, með hljóðum og tenglum í fleiri heimildir. Höfundarréttur – hann er heilagur Allir sem fást við heimildaritun verða fyrir áhrifum frá því sem aðrir hugsa, segja og skrifa. Það er eðlilegasti hlutur í heimi og að mörgu leyti snýst heimildaritun um að endursegja og endurvinna það sem aðrir hafa þegar haldið fram. Hér sérðu tvö dæmi úr ritgerðinni „Stígðu á stokk stúlka!“ eftir Ylfu Ósk Áskelsdóttur og Ösp Kristjánsdóttur: Töluvert hefur verið fjallað um sjálfsmyndir barna og unglinga og sérstaklega hefur borið á umræðum um unglingsstúlkur. Samkvæmt Kathleen Gallagher er skrefið í áttina að því að verða fullorðin kona markað af vaxandi óánægju á sjálfri sér og hæfileikum sínum og neikvæðu viðhorfi til líkama síns (Gallagher. 2001:35). Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á sjálfsmynd unglinga og mun milli kynja í þeim efnum. Algeng niðurstaða úr slíkum rannsóknum og athugunum er að eftir kynþroskann verði stúlkur ekki eins líklegar og drengir til að tala í skólastofunni og að vera ósammála opinberlega. Bandaríski sálfræðingurinn Carol Gilligan tengir þetta við sjálfsmyndarþróun stúlkna. Þær eru uppteknari af umönnun, tillitssemi og tengslum við aðra fremur en að mynda sér eigin skoðun og halda fast í hana sem virðist hins vegar vera mikilvægara hjá drengjum. Hún hefur rannsakað sjálfsmynd stúlkna og furðar sig á því að fyrir 11 ára aldur séu stúlkur sjálfsöruggar líkt og strákar en við 16 ára aldurinn verði þær mun áttavilltari og ,,missi“ hálfpartinn röddina (Guðný Guðbjörnsdóttir. 1994:135). Talið er að þetta sé tímabundið ástand, en hvenær lagast það? Er hægt að segja að allar stúlkur hverfi af þessu skeiði? Fá þær stuðning og hvatningu til þess að öðlast sjálfsöryggi aftur? 164 atriðisorðaskrá atriðisorðaskrá Atriðisorðaskrá adrenalín 103 aðalberkja 31 afbrýðisemi 113 alnæmi 129 alnæmisveira 50 alsæla 156 amfetamín 156 amínósýra 20 astmi 35 athyglisbrestur 92 augasteinn 96 augnvökvi 96 áfengi 146 átfruma 49 átröskun 30 baktería 23 barkaspeldi 21,34 barki 20,31 barnagirnd 124 beðmi 23 beinagrind 68 beinbrot 70 beinhimna 69 beinmergur 46 berklingur 31,32 beygjuvöðvi 74 B-fruma 49 bifhár 34,144 bláæð 40,44 blindblettur 96,97 blóð 13,46 blóðflaga 46,48 blóðfruma 8,46 blóðgjöf 51 blóðleysi 52 blóðpróf 52 blóðrauðagildi 52,54 blóðrauði 47 blóðrás 39 blóðrásarkerfi 12,13,40 blóðskilun 58 blóðskortur 52,54 blóðstofnfruma 46 blóðsykur 52,54 blóðvefur 9 blóðvökvi 46 blóðþrýstingur 44,53,144 blæðingar (túr) 119 blöðrubólga 117 blöðruhálskirtill 116 boðkerfi 8 bogagöng 101 botnlangatota 20 bólusetning 50 bragð 94 bragðlaukur 94 briskirtill 20,22,148 brjósklos 71 brjóstagjöf 133 brjóstsviði 28 bruni 6,31 byggingarefni 18,26 djúpsvefn 87 draumsvefn 87 dvergvöxtur 103 egg (eggfruma) 117 eggjastokkur 117 eggrás 117 eggrásarkögur 117 eineggja tvíburar 121 einfruma lífvera 8 eista 116 eistnalyppa 116 eiturlyf 152 elliár 134 endaþarmsop 20 endaþarmur 20 ensím 20 erótík 123 estrógen 105 eyrnabólga 100 fimmtabragðið (bragðfylling) 94 fingrafar 65 fita 18 fitufruma 8,65 fitukirtill 64 fituvefur 9 fíbrín 48 fíkn 140 fjarsýni 98 fjölfruma lífvera 8 fjölómettuð fita 25 fljótmeltanlegkolvetni 24 flogaveiki 92 flutningskerfi 8 flötbein 68 forhúð 116 fóstureyðing 132 fósturlát 131 fráhvarfseinkenni 141 frekna 64 frumuhimna 7 frumukjarni 7 frumulíffæri 6 frumuskipting 8 frumuöndun 6 fullnæging 122 fylgja (legkaka) 130 fæðing 133 fæðingarblettur 67 gagnkynhneigð 112 gallblaðra 20 gátt 42 gerjun 146 getnaðarvarnarstafur 126 getnaðarvörn 125 getuleysi 121 glerhlaup 96,97 glerungur 28 glúkósi 6,24 glýkógen 24 glæra 96 gómur 21 gripla 80 grænmetisæta 19 gröftur 49 gula 59 gulurbeinmergur 69 hamar 99 harðsperrur 76 hálsbólga 35 hár 64 hárreisivöðvi 64 hárrót 64 háræð 40,47 heilabilun 92 heiladauði 90 heiladingull 103 heilahimna 82 heilahimnubólga 91 heilahristingur 91 heilahvel 83 heilaköngull 105 heilarafriti 90 heilastofn 83 heili 82,88,89,148 3 Farið hefur fé betra – sakamálaþraut 69 Að lokum – þetta umævintýri 72 Kaffi oðið 73 6. kafli – Fræðilegur lestur en ekki hræðilegur 74 Að lesa til að læra 75 Að lesameð áætlun 75 Blindir og heyrnarlausir erumeð ofurskynfæri 78 Bóndadóttir stjórnaði franska hernum 80 Að lokum – þetta um lestrartækni 82 Fyrstu skrefin 82 7. kafli – Hvað á tungumálið að þýða? 84 Hvaðan kemur tungumálið? 84 Hinnmistæki þýðandi tungumála 86 Að brjótast inn í fimmaurabrandara 89 Að brjótast inn í harðlæstan texta 90 Kafli úr færeyskri þýðingu á íslenskum texta 91 Að lokum – þetta um skyldleika tungumála 94 Náttúrubaðið 94 8. kafli – Ást er … að týnast í orðum 96 Tungumálið er tilfinningaríkt 96 Hvaða brögðum beita rithöfundar? 97 Hjartsláttur eftirRagnheiðiGestsdóttur 98 Að lokum – þetta um skáldsagnatexta 108 Þegar viðGuðrún vorum skotnar í sama stráknum 109 9. kafli – Unglingurinn sem ljóðaði yfir sig 110 En hvað er ljóð? 112 Allir hafa í sér ljóð 113 Að lokum – þetta um ljóð 118 Hvað er á gangi hér? 119 10. kafli – Öll þessi skilaboð 120 Auglýsingar eiga sitt eigið tungumál 120 Að lokum – þetta um auglýsingar 124 Undarlegar geta auglýsingar verið… 125 okaorð – Alveg að endalokum, þetta mikilvægasta smáræði 126 Gátlisti fyrir ritun 127 Textatilvísanir 128 Skrá yfir ljósmyndir og rétthafa annarsmyndefnis 128
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=