Neistar

98 Hugmyndavinna – undirbúningur Hér er svolítil beinagrind til að hjálpa þér að setja þig inn í efnið sem þú ætlar að skrifa um. 4. Skipuleggðu punktana og spurningarnar – þá er komin beinagrind að ritunarverkefninu. 5. Aflaðu þér upplýsinga, lestu heimildir og leitaðu svara við þeim spurningum sem þú skráðir niður. 6. Fyrir hvern ertu að skrifa? Hafðu í huga fyrir hvern þú skrifar – það hefur áhrif á orðaval og framsetningu. Hafðu líka í huga að sá sem les veit líklega minna um viðfangsefnið en þú – skrifaðu því skýran og einfaldan texta, án yfirlætis! 1. Um hvað ætlarðu að skrifa? 2. Hvað veistu um efnið? Punktaðu hjá þér það sem þú veist nú þegar. 3. Hvað langar þig að vita um efnið? Skrifaðu niður nokkrar spurningar sem þig langar að fá svör við.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=