Náttúrulega 3 - vinnubók

7 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 1. kafli HRYGGLEYSINGAR Fylltu í krossgátuna þau orð sem vantar. 1 2 9 3 4 5 6 7 8 1 Sjávardýr með harðan, göddóttan hjúp. Færa sig úr stað með sogskálum og eru með munn að neðan, maga fyrir miðju og endaþarm að ofan. 2 Flokkur dýra með liðskiptan líkama. 3 Eru með flatan líkama, flestir eru sníklar sem festa sig í meltingafæri annarra dýra. 4 Einföld að gerð, hafa þó sérhæfð líffæri og vefi. Lifa oftast í sjó og eru þakin eiturfrumum sem geta drepið bráðina við snertingu. 5 Stór hópur dýra með ólíkum tegundum. Eiga það sameiginlegt að hafa mjúkan óliðskiptan líkama. 6 Stór og fjölbreyttur hópur lífvera sem á það sameiginlegt að vera ekki með hryggjarsúlu. 7 Eru með liðskiptan líkama og liðskipt liðamót á fótum. 8 Eru langir, þráðlaga og næstum gegnsæir. 9 Frumstæð fjölfruma dýr sem lifa í vatni. Eru með ótal smá göt um líkamann sem þau nota til að sía vatn og fæðu í vatninu í gegnum sig.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=