Náttúrulega 3 - vinnubók

74 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 5. kafli Finndu 2 dæmi um flekamót A. B. Finndu 2 dæmi um flekaskil A. B. JARÐLÖG EYÐUFYLLING Settu orðin á rétta staði í textann: tímabila – jarðskorpuflekanna – jarðlög – eldgosi Í textanum er einnig ein villa sem þarf að finna og leiðrétta. Eftir því sem jarðskorpan breytist vegna hreyfinga , eldgosa, jökla og ýmiss annars sem hefur áhrif á hana myndast . Eldri jarðlög leggjast ofan á þau nýrri og hægt er að sjá mismunandi jarðlög í fjöllum og giljum. Jarðfræðingar hafa greint mismunandi jarðlög og rakið til ákveðinna og þá er til dæmis hægt að áætla úr hvaða jarðvegurinn kom. Hver var villan? Til hvers eru steingervingar gagnlegir?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=