Náttúrulega 3 - vinnubók

JARÐFRÆÐILEGA 5. KAFLI 72 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 5. kafli HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Jörðin er gerð úr þremur grunnlögum. Talið er að Jörðin sé 4600 ára gömul. Jarðskorpan er misþykk. Jarðskjálftar verða meðal annars vegna flekahreyfinga. Jarðvísindamenn rannsaka jarðlög. Steingervingar eru dauð dýr. Loðfílar eru dæmi um risaeðlur. Það þarf að æfa rétt viðbrögð við jarðskjálftum. Jarðskjálftar eru alltaf merki um eldgos. Frostveðrun getur valdið berghlaupi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=