Náttúrulega 3 - vinnubók

71 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 4. kafli Hvort var auðveldara að finna mat sem á heima í neðri flokkum pýramídans eða mat sem var á toppnum á honum. Af hverju heldurðu að það sé? Flestir á Íslandi borða fæðu úr bæði jurta- og dýraríkinu. En ef við aðskiljum þetta tvennt. Hvort þarf stærra landsvæði til að fæða 100 manns á plöntufæði eða kjöti? Útskýrðu. Hvað á fólk við þegar það segist vera að auka fæðu úr plönturíkinu og draga úr fæðu úr dýraríkinu af umhverfisástæðum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=