Náttúrulega 3 - vinnubók

68 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 4. kafli Heldur þú að það skipti neytandann máli að fá drykkinn frekar í merktri plastflösku til að allir gætu séð hvaða drykk hann væri að drekka? Hefur þú upplifað tilfinninguna að finnast þú þurfa að fá einhverja hluti bara af því hvernig þeir voru auglýstir? Ef já, hvaða hlutir? Ef nei, þekkirðu dæmi frá öðrum? Teiknaðu eða skrifaðu niður þína framtíðarsýn á samgöngum í þínu bæjarfélagi þegar þú ert fullorðinn. Hafðu í huga að stjórnvöld gætu þurft að gera breytingar og samgöngurnar þyrftu að hafa lægra kolefnisspor en samgöngur í dag.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=